BETRI, BRATTARI & BJARTARI MEÐ
RÚNU MAGNÚSDÓTTUR

 

Leiðtoga markþjálfi AI-ráðgjafi & mentor

Ertu að leita að markþjálfa eða mentor sem sér þig eins og þú ert?
Ein sem
skilur bæði mannlega hegðun og áskoranir dagsins í dag? Einhver sem getur speglað þig – og hjálpað þér að sjá hvað er næst?

Ég heiti Rúna Magnúsdóttir og ég styð fólk eins og þig –
leiðtoga, frumkvöðla, listafólk og hugsjónafólk – sem vilja leiða af meiri nærveru, heiðarleika og gleði.

Frá árinu 2007 hef ég unnið sem leiðtogamarkþjálfi og fyrirlesari með fólki sem langar ekki bara að „standa sig“ – heldur standa með sjálfu sér.

Með hverjum hef ég unnið?

Markþjálfun & vinnustofur;

Marel, Össur, Landsvirkjun, Kaos Pilot- Denmark, MIB Insurance - Malta, The George Washington University, Washington D.C. USA, Össur, Hilton Hotel - Malta, The Enterprising Women Foundation, European Parliament, Icelandic Parliament, Wisconsin University, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst, Nýsköpunarmiðstöð, FKA og fleiri.

Fyrirlestrar og vinnustofur;

Vorráðstefna Fagfélaganna, INBOUND Boston, USA, Elevate Oslo, Norway, Europe Enterprise, Malta, The Network for Transformational Leaders, United Kingdom, Conscious Parents, United Kingdom, The Enterprising Women Magazine, USA, Impact Leadership 21, USA og fleiri.

Umfjallanir og viðtöl

Huffington Post, Forbes, The Times, Finnair Magazine, Morgunbladid, Mannlif, Health & Wellbeing, Psychologies Magazine UK, The Times of Malta, The Kindness Podcast, I am Woman Podcast, Mindalia TV, Evolving Digital Self Podcast, - sjá nánar hér!

VIÐURKENNINGAR
2025
Tilnefnd til Leadership Awards for Transformational Leadership Tech4Women on Boards

2022
WOMEN ECONOMIC FORUM -AWARD

2019
The Leadership of the Year Award


The Network for Transformational Leaders

2014
Leadership Program of the Year

Discover your X-factor

2011
EU-WIIN Capacity Builder AWARD


2009
TIAW 100 World of Difference Award

“Rúna er einn að þessum fyrirlesurum, sem leiftra í frásögn en skilur jafnframt eftir verulegt innihald. Maður er bjartari í hjarta eftir viðkynninguna en jafnframt hugsi um innihaldið, sem lætur mann ekki í friði. Hún setur efni þannig fram að maður vill bæði bæta sig og sitt umhverfi, sem starfsmaður eða stjórnandi. Takk fyrir Rúna.”

Karl Friðriksson, stjórnarformaður Framtíðarseturs Íslands

Runa kann að hjálpa þér að byggja upp þitt eigið vörumerki og að finna X-factorinn þinn. Hún er leiðandi á þessu sviði og hefur verið markþjálfinn minn og ráðgjafi í síðustu árin. Það hefur verið ánægjulegt og heiður að fá að vinna með henni.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fyrrverandi forseti Borgarstjórnar Reykjavíkur

Hvað segja viðskiptavinirnir um Rúnu?

“Fyrirlesturinn #NoMoreBoxes með Rúnu Magnúsdóttur opnaði á glænýjar og áhugaverðar umræður innanhúss um boxin sem við erum að setja okkur sjálf og aðra inní. Sú umræða hefur gefið okkur tækifæri á því að verða meðvitaðri um okkar eigin hegðun í kjölfarið.”

~ Lisa Vokes-Pierre | VP of Global Business Services & Director of Global Process Development, Össur  

“Once in a lifetime, you get to experience a remarkable individual. Runa is a life changing experience. Whether you are an individual, a team, a community group, a manager, an executive, or an organisation, Immerse yourself in one of the most amazing journeys of transformation. Runa is a global author, an in-demand keynote speaker, a blazing entrepreneur, and an executive consultant and corporate advisor.

Do not settle for the best - aim for extraordinary by seeking the array of services that Runa offers, that deliver results of inordinate value.

~Dr David Paul, Author, Director of Advisor to the Wise, International Advisor to the C-suite. Specialist in large-scale complex change, organisational neuroscience and eupsychian leadership. - Australia /


”Það sem fær Rúnu til að skera sig úr fjöldanum, er ekki aðeins innsýn hennar og skilningur á mikilvægi þess að byggja upp sitt vörumerki, né sú staðreynd að hún getur komið skilaboðum á framfæri á skýran og skemmtilegan hátt - það er hæfileiki hennar til að sameina þetta tvennt með því að miðla mikilvægum og viðeigandi skilaboðum á sannfærandi og skemmtilegan hátt sem gerir flutning hennar að upplifun sem situr eftir í huga áheyrandans. “

~ Klaus M Pedersen, framkvæmdastjóri Alþjóðavæðingu Viðskiptaráð Möltu 


"Well I must tell you that Runa spent one day with us in Pittsburgh, Pennsylvania, USA and the Women Entrepreneurs in the city have not been the same since. In a Think Ginormous, Ultimate, Global Networking Panel had us on our feet, laughing and inspired".

~ Techno Granny, Joanne – Pittsburgh USA




“What really impresses me is her generosity in sharing what she can and a rare capacity to express her appreciation. And of course, there is her enormous energy, plenty of energy!”

~ Pirkko Hurme – Psychologist, psychotherapist,| Finland



"Watch out for Runa! She‘s got that extra Wow Factor to become one of the world's leading motivational trainers, supporting people to unleash their passions and live their fullest potential"

~ Janet Bray Attwood - author New York Times Bestseller, The Passion Test-The Effortless Path to Living Your Life Purpose



„Rúna kemur alltaf með þrennt að borðinu: eldmóð sem kveikir á fólki, lausnir sem hugsa utan boxins og skýra aðgerðarstefnu sem leiðir til árangurs. Hún hjálpar þér að sýna þig í heiminum á ekta, heilsteyptan hátt – í takt við hver þú ert og hvað þú stendur fyrir.“

~ Nicholas Haines, CEO Five Institute UK
& co-creator No More Boxes Transformative Movement